Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Barbie 2023

Justwatch

Frumsýnd: 20. júlí 2023

She's everything. He's just Ken.

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 80
/100
Tvenn Golden Globes verðlaun, fyrir mesta árangur í miðasölu og fyrir besta lag: What Was I Made For? eftir Billie Eilish and Finneas sem einnig fékk Óskarsverðlaunin. Tilnefnd til átta Óskarsverðlauna.

Barbie og Ken njóta lífsins í Barbie landi, hinum litríka og fullkomna heimi. En þegar þau fá tækifæri til að fara yfir í hina raunverulegu veröld uppgötva þau fljótt bæði gleðina og hætturnar sem felast í því að búa á meðal manna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.05.2024

Svalasti náunginn á Jörðinni

Það er ekki víst að allir Íslendingar þekki hasarþættina The Fall Guy sem voru í sjónvarpi í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar en eins og Total Film greinir frá þá er auðvelt að sjá efnivið í en...

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

03.02.2024

Engin líkari mér en þessi persóna

Bryce Dallas Howard, aðalleikkona njósnamyndarinnar Argylle, sem komin er í bíó á Íslandi, segir að persónan sem hún leikur, hlédrægur njósnasöguhöfundur sem lendir í hringiðu alvöru neðanjarðar glæpasamtaka, sé lík...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn