★★★☆☆
Lock Stock and Two Smoking Barrels (1998)
Lock Stock and Two Smoking Barrels
"A Disgrace to Criminals Everywhere. / They lost half a million at cards but they've still got a few tricks up their sleeve"
Fjórir fjárhættuspilarar lenda í því að skulda harðjaxli úr East End fullt af peningum, eftir að þeir eru prettaðir í fjárhættuspili.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Fjórir fjárhættuspilarar lenda í því að skulda harðjaxli úr East End fullt af peningum, eftir að þeir eru prettaðir í fjárhættuspili. Félagarnir ákveða að láta þetta ekki yfir sig ganga, en ruglingurinn byrjar fyrir alvöru þegar tvær gamlar haglabyssur, sem tilheyra allt öðru máli, týnast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
The Steve Tisch CompanyUS

SKA FilmsGB

Handmade FilmsGB
Verðlaun
🏆
Vann áhorfendaverðlaun á BAFTA. Tilnefnd til tveggja BAFTA verðlauna, fyrir klippingu og Alexander Korda Award Vísbending #2 Orðið sem þú leitar að inniheldur tvö "E." Næsta skref er bíómynd þar sem Jude Law sló sér upp með Natalie Portman. Og líka Juli
Gagnrýni notenda (7)
Guy Ritchie, ég tilbið þig! Þessi mynd er ein fyndnasta, snjallasta, best gerða mynd sem hefur komið út!!! Myndatakan er mjög góð og fagmannlega unnin, handritið og samtölin eru mjög ...
Þetta er svokölluð krimmamynd sem snýst um að Eddy tapar 500000 pundum í veðmáli við einn versta krimma Bretlandseyja. En senuþjófurinn er Vinnie Jones gamall fótboltaleikmaður sem vann m...
Mynd sem að bíður Hollywood-soranum algjörlega byrginn og ber sigur hvað varðar leik, söguþráð og bara kvikmyndagerð yfirleitt. Myndin fjallar um fjóra félaga sem hyggjast gerast ríki...
Mjög góð mynd frá Guy Ritchie sem hjálpaði honum að komast á kortið. Það er rosalega flott myndataka, hröð atriði og flott klipping. Svo skemmir brezki hreymurinn ekki fyrir :-)
Þetta er myndin sem Guy Ritchie gerði áður en hann gerði hina frábæru Snatch, en þessi er ekkert verri. Vinny Jones er algjör snillingur.
Sennilega ein besta breska mynd sem ég hef séð. Stórskemmtileg og vel gerð svört gamanmynd sem kemur vel á óvart. Ég átti von á Trainspotting stíl en svo var ekki sem betur fer.

























