Náðu í appið

Er ást 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. mars 2021

Saga um sorg

52 MÍNÍslenska
Er ást hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðar 2020.

Helena Jónsdóttir, kvikmyndaleikstjóri, og Þorvaldur Þorsteinsson, skáld og myndlistarmaður, voru par sem nærðust á skapandi lífskrafti hvers annars. Þar til dauðinn aðskilur eru heit sem ná út fyrir tíma og rúm en Þorvaldur lést árið 2013. Helena leitar að styrk til að halda áfram með líf sitt og listsköpun samhliða því að koma arfleifð hans í... Lesa meira

Helena Jónsdóttir, kvikmyndaleikstjóri, og Þorvaldur Þorsteinsson, skáld og myndlistarmaður, voru par sem nærðust á skapandi lífskrafti hvers annars. Þar til dauðinn aðskilur eru heit sem ná út fyrir tíma og rúm en Þorvaldur lést árið 2013. Helena leitar að styrk til að halda áfram með líf sitt og listsköpun samhliða því að koma arfleifð hans í örugga höfn.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.05.2024

Grettir gerir bara það sem honum sýnist

Á meðan leikarinn og grínistinn Vilhelm Netó talar fyrir Gretti í íslenskri talsetningu teiknimyndarinnar The Garfield Movie, sem kemur í bíó hér á Íslandi 29. maí nk., þá er það bandaríski leikarinn Chris Pratt ...

02.05.2024

Svalasti náunginn á Jörðinni

Það er ekki víst að allir Íslendingar þekki hasarþættina The Fall Guy sem voru í sjónvarpi í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar en eins og Total Film greinir frá þá er auðvelt að sjá efnivið í en...

09.09.2023

Fyrsta hrökkvivið-atriðið strax í byrjun myndar

Í hrollvekjunni The Nun 2, sem komin er í bíó hér á landi, er ekkert verið að tvínóna við hlutina. Fyrsta hrökkvivið-atriðið kemur strax á fyrstu fimm mínútunum og er ekki af verri endanum. Blaðamaður vefjarins Sl...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn