Gattaca er sæmileg afþreying en ég bjóst samt við skemmtilegri mynd heldur en hún reyndist vera. Hún fékk mjög góða dóma þegar hún kom fyrst út(tékkið bara á öllum þessum umfjöllu...
Gattaca (1997)
"There Is No Gene For The Human Spirit."
Í ekki allt of fjarlægri framtíð, er maður sem er allt annað en fullkominn, sem langar að ferðast um geiminn.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Í ekki allt of fjarlægri framtíð, er maður sem er allt annað en fullkominn, sem langar að ferðast um geiminn. Vísindasamfélagið hefur flokkað Vincent Freeman sem óæskilegan til slíkra ferðalaga vegna genauppbyggingar hans, og hann er orðinn einn af þeim flokki manna sem aðeins nýtast í lítilmótlegri störf. Til að ná takmarki sínu þá ákveður hann að þykjast vera vera Jerome Morrow, fullkomlega samsettur maður genalega séð, sem er lamaður og bundinn við hjólastól eftir bílslys. Með aðstoð fagmanns nær Vincent að viðhalda blekkingunni, með því að breyta þvagprufum. Þegar hann er á lokametrunum og nánast að leggja af stað í sína fyrstu geimferð, þá er yfirmaður geimáætlunarinnar drepinn og lögreglan hefur rannsókn, sem gæti afhjúpað leyndarmáið hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg leigði crash um helgina og sá svo eftir að hafa tekið gattaca með sem gamla mynd og hefði engar væntingar hélt að hún yrði ömurleg. Það reyndist vera bull myndin er mjög fallega ...
Algjör snilldar mynd kom mér ofboðslega á óvart. Myndin er ekki einugnis flott og vel leikin heldur er handritið einnig mj0g gott og ótrúlegt en satt frekar heimspekileg. Mæli eindregið með...
Rosalegt ímyndunarafl var notað við þessa mynd og sérstraklega við framtíðarsýnina. Myndin er skemmtileg og leiðist manni aldrei en draumórarnir eru svo miklir og the need to know hvað ge...
Stórkostleg. Eftir að hafa séð góða dóma um hana hér á kvikmyndum.is ákvað ég að taka hana á leigu og viti menn - út kemur ein besta og raunsæasta framtíðarmynd sem ég hef séð.
Þetta er að mínu mati ein vanmetnasta mynd allra tíma. Um leið og að vekja athygli á því hvert óstöðvandi nýjungar á sviði erfðatækni geta leitt okkur með vægast sagt óhugnarlegri ...
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu sviðsmynd
Frægir textar
"Vincent: They used to say that a child concieved in love has a greater chance of happiness. They don't say that anymore. "























