Náðu í appið

November 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. mars 2018

115 MÍNEistneska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 79
/100
Myndin var frumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni og vann til verðlauna fyrir bestu kvikmyndatökuna. Myndin var einnig framlag Eistlands til Óskarsverðlaunanna.

Töfrar svífa yfir vötnunum í þessar svart-hvítu gotnesku fantasíumynd um ástarþríhyrning þriggja ungmenna úr ólíkum stéttum. Galdrar og blekkingar eru notuð til að sigra ástina í 19. aldar Eistlandi sem er ásótt af illum öndum og plágum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.02.2024

Fór í stranga megrun fyrir Bob Marley: One Love

Breski leikarinn Kingsley Ben-Adir, sem leikur jamaíska reggítónlistarmanninn Bob Marley í bíómyndinni Bob Marley: One Love sem komin er í bíó hér á Íslandi, lagði mikið á sig í undirbúningi fyrir tökur myndarinna...

23.11.2023

Nístingskaldir vindar á vígvellinum

Napoleon, ný stórmynd hins 85 ára gamla leikstjóra Ridley Scott, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 24. nóvember, fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í gagnrýni í breska blaðinu The Daily Telegraph. Gagnrýnandinn, Robbie Collin, lýsir myndinni sem magnaðri sneið af pabba bíói,...

10.07.2023

Napóleon mættur í fyrstu stiklu og plakati

Fyrsta stikla og plakat er komið út fyrir nýjustu stórmynd Ridley Scott, Napoleon. Myndin fjallar, eins og titillinn ber með sér, um franska keisarann Napóleon Bonaparte sem ríkti í byrjun nítjándu aldarinnar í Frakkland...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn