Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Call Me by Your Name 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. janúar 2018

Upplifðu augnablikið

132 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 94
/100
Tilnefnd til fjögurra BAFTA verðlauna, og fjögurra Óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd. Fékk Óskarinn fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni.

Elio Perlman er sautján ára piltur sem býr í átjándu-aldar villu á Norður-Ítalíu ásamt vel stæðum foreldrum sínum og eyðir tímanum í tónlistar- og bókmenntanám á milli þess sem hann skemmtir sér með bestu vinkonu sinni, Marziu. Þegar aðstoðarmaður föður hans, Oliver, kemur til nokkurra vikna dvalar í villunni á heimsókn hans eftir að breyta lífi... Lesa meira

Elio Perlman er sautján ára piltur sem býr í átjándu-aldar villu á Norður-Ítalíu ásamt vel stæðum foreldrum sínum og eyðir tímanum í tónlistar- og bókmenntanám á milli þess sem hann skemmtir sér með bestu vinkonu sinni, Marziu. Þegar aðstoðarmaður föður hans, Oliver, kemur til nokkurra vikna dvalar í villunni á heimsókn hans eftir að breyta lífi Elios til framtíðar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.04.2024

Ástir á tennisvellinum

Í nýrri kvikmynd Call Me By Your Name leikstjórans Luca Gaudagnino, Challengers, sem komin er í bíó hér á Íslandi, keppa tveir bestu vinir og tennisleikarar, Patrick og Art, um ástir ofur-tennisstjörnunnar Tashi Duncan. Fyrst er ...

16.08.2018

Cruise verði Green Lantern

Mission: Impossible leikarinn Tom Cruise gæti klæðst ofurhetjuklæðum á næstu misserum, og leikið hlutverk DC Comics ofurhetjunnar Green Lantern, í væntanlegu myndinni Green Lanter Corps, ef eitthvað er að marka fregnir sem...

02.03.2018

Óskarsverðlaunaferðalangar skoða tökustaði

Sannir kvikmyndaunnendur reyna alla jafna að vera búnir að sjá hverja einustu kvikmynd sem tilnefnd er sem besta mynd á hverri Óskarsverðlaunahátíð, og það á einnig við um hátíðina í ár, þá nítugustu í röðinni,...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn