Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Neon Demon 2016

(Neon Demon)

Justwatch

Frumsýnd: 9. september 2016

The Wicked Die Young

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics
The Movies database einkunn 51
/100
Myndin var sýnd í keppnisflokki Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2016,

Þegar ung, efnileg og upprennandi sextán ára fyrirsæta kemur til Los Angeles í leit að frama lendir hún fljótlega í hringiðu atburða þar sem viðmiðið og verðmætin eru útlitið og allir vilja fá það sem hún hefur, æsku og æskublómann.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.03.2017

Refn uppfærir Maniac Cop

Kvikmyndaleikstjórinn Nicolas Winding Refn mun framleiða uppfærða útgáfu af „Maniac Cop“ og John Hyams („Universal Soldier: Day of Reckoning) leikstýrir. Danski sérvitringurinn Refn er þekktur fyrir frekar óhefðbundnar myndir...

30.08.2016

Þrír stórleikarar í nýrri Linklater-mynd

Stórleikararnir Steve Carell, Bryan Cranston og Laurence Fishburne eiga í nánum viðræðum um að leika í næstu mynd Boyhood leikstjórans Richard Linklater, Last Flag Flying. Linklater hefur verið með verkefnið lengi í v...

16.04.2016

Fyrirsæta í Neon djöfli

Drive og Only God Forgives  leikstjórinn Nicolas Winding Refn mun frumsýna nýjustu mynd sína The Neon Demon, síðar á þessu ári. Með helstu hlutverk fara Elle Fanning, Keanu Reeves, Christina Hendricks, Jena Malone, Abb...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn