Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Shallows 2016

Justwatch

Frumsýnd: 24. ágúst 2016

What was Once in the Deep, is now in the Shallows.

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 59
/100

Nancy Adams er í sorgarferli eftir dauða móður sinnar. Til að takast á við sorgina einsetti Nancy sér m.a að komast á nafnlausa, afskekkta strönd sem hafði verið í miklu uppáhaldi móður hennar þegar hún var á sama aldri og Nancy er núna. Myndin hefst á því að Nancy finnur loksins ströndina eftir mikla leit og ákveður að eyða deginum þar við brimbrettabrun... Lesa meira

Nancy Adams er í sorgarferli eftir dauða móður sinnar. Til að takast á við sorgina einsetti Nancy sér m.a að komast á nafnlausa, afskekkta strönd sem hafði verið í miklu uppáhaldi móður hennar þegar hún var á sama aldri og Nancy er núna. Myndin hefst á því að Nancy finnur loksins ströndina eftir mikla leit og ákveður að eyða deginum þar við brimbrettabrun eins og móðir hennar hafði gert fyrir þrjátíu árum. Sú áætlun breytist hins vegar í algjöra martröð þegar risahákarl gerir árás á hana. Illa særð á fæti kemst Nancy með herkjum upp á lítið sker í um 100 metra fjarlægð frá mannlausri ströndinni og þarf að finna leið til að lifa af því hákarlinn bíður þolinmóður eftir að flæði að og skerið fari í kaf ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.08.2023

12 bestu hákarlamyndir sögunnar

Allt síðan Jaws skráði sig á spjöld sögunnar sem fyrsti sumarstórsmellurinn í bíó árið 1975 hafa hákarlamyndir átt sérstakan stað í huga bíógesta og ástæðan er einföld: Hvort sem sögð er saga af trylltum man...

13.10.2019

Blunt og Johnson á bátskrifli niður Amazon í Jungle Cruise

Walt Disney Studios hafa birt fyrstu opinberu stikluna fyrir kvikmyndina Jungle Cruise, en hún er byggð á þekktu leiktæki úr skemmtigörðum Disney. Dwayne Johnson samþykkir að fara með Blunt eftir að hún segist eiga ful...

29.08.2016

Gæludýrin loksins á toppnum

Teiknimyndin Leynilíf gæludýra gerir sér lítið fyrir og stekkur úr þriðja sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og upp í fyrsta sætið nú um helgina, og hefur þar með sætaskipti við toppmynd síðustu viku, hrollve...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn