Náðu í appið

The Look of Silence 2014

Justwatch

Frumsýnd: 23. febrúar 2016

103 MÍNIndónesíska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 92
/100

Augnaráð Þagnarinnar er framhald einnar mögnuðustu heimildarmyndar 21. aldarinnar, Athöfnin að Aflífa (e. The Act of Killing). Í fyrri myndinni beindi leikstjórinn Joshua Oppenheimer sjónum sínum að málaliðum sem lýsa því í smáatriðum hvernig þeir murkuðu lífið úr fjölda fólks á sjöunda áratugnum í skiplagðri útrýmingu indónesískra stjórnvalda... Lesa meira

Augnaráð Þagnarinnar er framhald einnar mögnuðustu heimildarmyndar 21. aldarinnar, Athöfnin að Aflífa (e. The Act of Killing). Í fyrri myndinni beindi leikstjórinn Joshua Oppenheimer sjónum sínum að málaliðum sem lýsa því í smáatriðum hvernig þeir murkuðu lífið úr fjölda fólks á sjöunda áratugnum í skiplagðri útrýmingu indónesískra stjórnvalda á meintum kommúnistum. Í þessari mynd eru fórnarlömb morðanna í forgrunni. Aðalpersóna myndarinnar er sjóntækjafræðingurinn Adi sem ákveður að gera upp fortíðina við málaliðana sem myrtu bróður hans í hreinsununum. Adi ferðast til nærliggjandi þorpa þar sem morðingjarnir lifa í vellystingum og framkvæmir á þeim sjónpróf sem umbreytast í nokkurs konar yfirheyrslur um upplifun þeirra af vargöldinni. Vitnisburðir ódæðismannanna eru á tíðum vægast sagt andstyggilegir.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.03.2016

Rebbi og kanína áfram vinsælust

Teiknimyndin Zootropolis vann hug og hjörtu íslenskra bíógesta þriðju vikuna í röð, og situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Sacha Baron Cohen grínmyndin Brothers Grimsby fer upp um eitt sæti á lista...

02.03.2016

Aðsókn jókst á Stockfish

Aðsókn á Stockfish - kvikmyndahátíð í Reykjavík jókst milli ára, en á sjöunda þúsund manns sóttu hátíðina sem lauk á sunnudag. Hátíðin heppnaðist afar vel, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum. Yfir fjörtíu...

29.02.2016

Óskar 2016: Spotlight besta mynd - Mad Max með flest verðlaun

Kvikmyndin sannsögulega Spotligt, um teymi blaðamanna hjá Boston Globe sem afhjúpaði barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar, var valin besta myndin þegar Óskarsverðlaunin voru afhent í 88. sinn í Hollywood í nótt.  Myndin fékk ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn