Ordinary People (1980)
"Everything is in its proper place... Except the past."
Beth, Calvin og sonur þeirra Conrad syrgja dauða annars sonar síns.
Deila:
Söguþráður
Beth, Calvin og sonur þeirra Conrad syrgja dauða annars sonar síns. Conrad er heltekinn af sorg og sektarkennd, og er í sjálfsmorðshugleiðingum. Hann gengur til geðlæknis. Beth hafði alltaf tekið hinn bróðirinn fram fyrir, og á erfitt með að styðja Conrad. Calvin er fastur á milli þeirra tveggja og reynir að halda fjölskyldunni saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Wildwood EnterprisesUS























