Lights Out (2016)
"You were right to be afraid of the dark."
Myndin fjallar um Martin og eldri systur hans Rebecca.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um Martin og eldri systur hans Rebecca. Bæði sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri og komast að því að þetta hefur eitthvað með dularfullan atburð úr fortíð móður þeirra að gera, sem nærist á ótta þeirra sem það ásækir. Eftir því sem þau skoða þetta nánar því betur verður þeim ljóst að þau eru öll í lífshættu, því eitthvað kemur og sækir þau - eins og þú getur getið þér til um - þegar ljósin verða slökkt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David F. SandbergLeikstjóri

Eric HeissererHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS

Atomic MonsterUS
Grey Matter ProductionsUS

RatPac EntertainmentUS

























