Í byrjun 21. aldarinnar er byrjað að framleiða sérstaka tegund af vélmennum til að vinna erfiðsstörf út í geimnum. Árið 2019 snúa sex slík aftur til jarðar og setjast að í Los Angele...
Blade Runner (1982)
"Man Has Made His Match... Now It's His Problem"
Í hátæknilegri framtíð árið 2019, er Los Angeles orðin dimm og drungaleg stórborg, og mannkynið má muna sinn fífil fegurri.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Í hátæknilegri framtíð árið 2019, er Los Angeles orðin dimm og drungaleg stórborg, og mannkynið má muna sinn fífil fegurri. Rick Deckard er fyrrum lögga og hausaveiðari sem hefur það verkefni með höndum að drepa eftirmyndir, en það eru klón af mönnum sem látin eru vinna í nýlendum utan Jarðarinnar. Þegar fjórar eftirmyndir gera blóðuga uppreisn, þá er Deckard kallaður til starfa, þó hann sé sestur í helgan stein. Hann eltir þessi vélmenni og drepur þau eitt af öðru, en hittir á ferð sinni eina eftirmynd, Rachael, sem hefur þróað með sér mannlegar tilfinningar, þó svo hún sé bara vélmenni. Eftir því sem Deckard nálgast foringja uppreisnarinnar, þá veldur einlægt hatur hans á gervigreind því að hann fer að efast um sjálfan sig í þessum framtíðarheimi, hvað er mennskt og hvað ekki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSNILLD SNILLD SNILLD mynd sem er langt samtima sinum i gerð. ridley scott einn besti leikstjori sem uppi hefur verið harrison ford a þessum tima ferskur flottur og cool leikari tonlisti...
'Blade Runner' er gerð eftir smásögunni 'Do Androids Dream of Electric Sheep?' (Dreyma vélmenni rafrollur?) eftir Philip K. Dick. Kvikmyndin er drungaleg framtíðarsýn þar sem vélmenni eru not...
Myndin er allt í lagi leikinn en mér finnst söguþráðurinn bara leiðinlegur,tónlistin gæti verið mikið betri tæknibrellurnar eru allt ílagi miðað við sinn tíma en myndin er bara svo la...
Brilliant mynd um Blade Runner mannin Rick Deckard sem er sérhæfður í því að leita uppi og eyða replicants sem eru gervimenn. Harrison Ford sýnir snilldarleik í þessari mynd.
Ein af betri framtíðarmyndum sem ég hef séð. Harrison Ford eltist við gervimenn 2019. Hann þarf að reyna að útrýma öllum gervimönnum af jörðinni. Myndin er mjög góð og spennandi. All...
Ridley Scott hefur gaman af því að taka þekktar kvikmyndategundir sem eru örlítið breyttar þannig að þær passa betur við stórfenglega sjón hans; Alien var draugahússmynd úti í geim; L...
Framleiðendur



Verðlaun
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Fyrir listræna stjórnun og bestu tæknibrellur.
































