Jane Got a Gun (2016)
"She turned to her past to protect her family."
Myndin fjallar um Jane Hammond, sem er búin að koma sér vel fyrir á ný ásamt eiginmanni sínum Bill "Ham" Hammond, eftir að hinir ofbeldisfullu...
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Myndin fjallar um Jane Hammond, sem er búin að koma sér vel fyrir á ný ásamt eiginmanni sínum Bill "Ham" Hammond, eftir að hinir ofbeldisfullu útlagar the Bishup Boys höfðu hrellt þau og gert þeim lífið leitt. Hún lendir aftur upp á kant við gengið þegar Ham kemur heim allur sundurskotinn eftir viðureign við gengið og leiðtoga þeirra Colin. Ofbeldismennirnir eru nú á hælunum á Ham, og Jane neyðist til að leita til fyrrum unnusta síns Dan Frost, og biður hann um hjálp við að verja sig gegn yfirvofandi gereyðingu. Jane glímir við erfiðar minningar á sama tíma og hún berst fyrir framtíð sinni og fjölskyldunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur































